VINNSLA Á EFNI

Málmtækni býður upp á fjölbreytta þjónustu í efnisvinnslu á þeim efnum sem við seljum.

Við erum með allar helstu gerðir véla til að saga, stansa, klippa, beygja og fræsa málma og plast.

Tölvufræsarar okkar skera meðal annars niður og undirbúa bond efni fyrir veggklæðningar.

Hafðu samband vid okkur í tölvupósti á sala@mt.is

TÖLVU FRÆSARI

ALUBENDER

Beygjuvél fyrir Alpolic Bond

KLIPPUR

PRUFUR

OPNUNARTÍMI

Mánudagar-Fimmtudagar
08:00-17:00
Föstudagar
08:00-17:00
Helgar
Lokað