TÆKNIUPPLÝSINGAR

Hér fyrir neðan má sjá tækniupplýsingar og samanburðartöflur fyrir hin ýmsu efni sem Málmtækni býður upp á.

Fyrirvari: Allar þessar tölur eru unnar eftir almennum viðurkenndum handbókum, eftir því sem kostur er, án þess að hægt sé að tryggja að einhverjar villur kunna að leynast í töflunum.