VEGGKLÆÐNINGAR

Málmtækni er með mikið úrval veggklæðninga frá ýmsum framleiðendum á borð viðMitsubishi Alpolic,Arconic,Coil,Equitone og Dasso.

Við erum einnig með mikið úrval aukahluta fyrir klæðningar frá framleiðendum eins og Sika, Siga og Fischer (BWM Facade Systems)

Hægt er að skoða mismunandi tegundir, áferðir og liti veggklæðninga hér til hliðar.

Veggklæðning er skilgreind sem eins konar regnkápa, með loftrás fyrir framan einangrun. Klæðningin er í eðli sínu ekki fullkomlega vatnsheld, heldur er gert ráð fyrir að raki geti farið inn í klæðningu, en er þar stýrt í loftaða loftrás með lóðréttu loftunarbili.

4MM BOND KLÆÐNINGAR

2MM ÁLKLÆÐNINGAR

BÁRUKLÆÐNINGAR

BAMBUS

EQUITONE KLÆÐNINGAR

Gataplötur, möskvateygðar plötur og net