LÍM OG SKRÚFUR

Málmtækni býður upp á límkerfi fyrir klæðningar en okkar stærsti birgi á því sviði er Sika.

Hægt er að sjá það vöruúrval sem við erum með hér til hliðar. Ef þig vantar ráðgjöf varðandi val á réttu límkerfi fyrir þitt verkefni er hægt að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst á sala@mt.is

Málmtækni framleiðir einnig ryðfríar bor- og tréskrúfur og hnoð í mörgum stærðum, gerðum og litum. Hægt er að fá sýnishorn af skrúfum og hnoðum með því að hafa samband við sala@mt.is

Í vörulista okkar má sjá lista yfir þau álhnoð lista yfir þau álhnoð sem við erum með á lager. Hægt er að láta framleiða hnoðin í sama lit og þær vegg- og þakklæðningar sem við bjóðum upp á.

Hér má sjá fjölbreytt úval af skrúfum fyrir klæðningar. Hægt er að láta framleiða skrúfurnar í sama lit og þær vegg- og þakklæðningar sem við bjóðum upp á.

SIKA lím og límborðar

Ryðfríar a4 bor- og tréskrúfur

Ryðfríu pönnuskrúfurnar sem Málmtækni selur eru einungis úr A4 ryðfríu efni. Það gerir það að verkum að þau ryðga ekki við erfiðustu aðstæður. Þá eru skrúfurnar okkar með pakkningum fyrir neðan haus.

ÁL HNOÐ

Álhnoðin okkar eru svokölluð bulb tide hnoð sem renna upp líkt og banahýði að aftan til að festa hnoðin, sem veitir plötum meira svigrúm til að hreyfast þegar þau eru notuð. Eigum einnig til lítil álhnoð sem eru blind hnoð.

SIKA KENNSLUMYNDBÖND

Smellið hér til að skoða kennslumyndbönd um notkun efna frá Sika.

HAFÐU SAMBAND EF ÞIG VANTAR AÐSTOÐ VIÐ VAL Á RÉTTUM LÍMUM, LÍMBORÐUM EÐA SKRÚFUM

SÍMI:
580-4500
EMAIL:
sala@mt.is

OPNUNARTÍMI

Mánudagar-Fimmtudagar
08:00-17:00
Föstudagar
08:00-16:00
Helgar
Lokað