PRUFUR

Við hjá Málmtækni framleiðum prufur af vegg- og þak klæðningum úr þeim efnum sem við bjóðum upp á til að sýna fram á mismunandi möguleika í útfærslu veggja og þak-deila. Við erum einnig með tilbúnar prufur af lagskiptingu undirkerfa og rakavarnarlaga. Hægt er að panta prufur eftir teikningum í gegnum sala@mt.is eða hafa samband við okkur til að fá ráðgjöf varðandi prufur.