BAMBUS GÓLFEFNI

Málmtækni býður nú upp á fjölbreytt úrval af bambus gólfefnum frá Dasso. Hér til hliðar má sjá nokkur sýnishorn af bambus gólfefnum frá Dasso. Hægt er að velja um alls kyns liti og áferðir í bambus gólfefnum.

Bambus gólfefnin eru einungis afgreidd eftir sérpöntunum, en hægt er að kíkja við hjá okkur í Málmtækni eða senda okkur tölvupóst á sala@mt.is ef þú vilt kynna þér vöruúrval og kosti bambus gólfefna.

Bambus klæðningar og pallaefni er einstaklega harður viður og þar af leiðandi mjög endingargóður. Bambusinn vex hratt og er því nóg til af honum og er þetta því ein sú umhverfisvænasta klæðning sem völ er á. Bambus borðin eru eldþolin og mygla ekki. Notkun bambus sem hráefnis í húsklæðningar og gólfefni er spennandi nýjung í framleiðslu byggingarefna. Bambus er bæði hagkvæmur og umhverfisvænn valkostur ef hann er borinn saman við hefðbundinn harðvið og harðparket.

HAFÐU SAMBAND

Málmtækni
Vagnhöfða 29
110 Reykjavík

sala@mt.is
s: 580 4500