AÐRAR BAMBUS VÖRUR

Málmtækni býður einnig upp á alls kyns sérlausnir í bambus vörum frá Dasso, en þar má til dæmis nefna bambus planka, timbur, lista og panela. Hér til hliðar má sjá nokkur sýnishorn af þeim bambus vörum sem hægt er að sérpanta, en um er að ræða gríðarlegt úrval fjölbreyttra lausna til notkunar bæði innanhúss og utanhúss.

Bambus sérefni eru einungis afgreidd eftir sérpöntunum, en hægt er að kíkja við hjá okkur í Málmtækni eða senda okkur tölvupóst á sala@mt.is ef þú vilt kynna þér vöruúrval og kosti bambus gólfefna.

HAFÐU SAMBAND

Málmtækni
Vagnhöfða 29
110 Reykjavík

sala@mt.is
s: 580 4500