ÁL - STÁL - PLAST

Meginverkefni Málmtækni hefur verið innflutningur og efnissala á áli, ryðfríu, plasti og stáli auk annara efna tengdu því. Þá hefur fyrirtækið verið að selja klæðningar og undirkerfi utan á hús og jafnt og þétt verið að auka vöruúrvalið í þeim efnum. Þá hefur Málmtækni byggt upp mikla þekkingu á klæðningum og viðhaldi húsa. Helstu viðskiptavinir okkar eru fyrirtæki í byggingariðnaði, sjávarútvegi, vélsmiðjur, renniverkstæði, blikksmiðjur, matvælaframleiðendur, iðnaðarmenn og framleiðslufyrirtæki tengd iðnaði. Hér til hliðar má sjá fjölbreytt vöruúrval og tækniupplýsingar um þær vörur sem við bjóðum upp á í áli, ryðfríu, plasti, stáli og gataplötum.

Hér má fara beint í vörulista Málmtækni ef þú ert að leita að ákveðinni vöru.
Einnig er hægt að fá frekari upplýsingar og ráðgjöf varðandi efnisval með því að senda okkur mail á sala@mt.is

ÁL

PLAST

STÁL

GATAPLÖTUR

VÖRUBÆKLINGUR