UNDIRKERFI FYRIR VEGGKLÆÐNINGAR

Undirkerfi í utanhússklæðningum þjónar þeim tilgangi að halda klæðningunni upp og þola veður og vind miðað við íslenskar aðstæður. Undirkerfið er hannað til að vera í jafnvægi þegar kemur að burðarþoli, veðurþoli hvort sem það er vegna tæringar eða vindálags og kostnaði. Einnig hefur undirkerfi þann tilgang að leiða sem minnstan hita/kulda til og frá útvegg.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar í gegnum sala@mt.is ef þig vantar aðstoð eða ráðgjöf varðandi val á rétta undirkerfinu.

SKÚFFU ÁL UNDIRKERFI

"L" OG "T" ÁL UNDIRKERFI

BWM FISCHER UNDIRKERFI

ÁLUNDIRKERFI - SÝNISHORN

Málmtækni er með fjölbreytt úrval sýnishorna af ál undirkerfum. Kíktu í heimsókn til okkar að Vagnhöfða 29, eða pantaðu sýnishorn á sala@mt.is

HÚS MEÐ UNDIRKERFUM FRÁ MÁLMTÆKNI