Ál prófílar - 3d módel

Hér að neðan má sjá þrívíddarlíkön af þeim ál prófílum, vinklum og listum sem Málmtækni framleiðir. Frekari upplýsingar um ál prófíla má sjá hér í vörulista okkar. Hægt er að fá sendar dwg teikningar af listum og vinklum með því að senda tölvupóst á mt@mt.is

F listi 20x30mm

Y ál gluggalisti

Z listi 38x25mm

Hatt listi 90x25mm

Festiskúffa - 30mm

Gluggalisti - 100x50mm

Festivinkill - 120mm

4mm Ál-bond klæðning og undirkerfi