EQUITONE KLÆÐNINGAR

Equitone klæðningar eru sementsfiber plötur og hafa verið framleiddar frá árinu 1950 og þar af leiðandi er komin mjög góð reynsla á þessar plötur.

Equitone plöturnar eru stífar og er hægt að fá þær í fjölbreyttum útfærslum og litum.

Málmtækni býður upp á fjölbreytt úrval af Equitone klæðningum og er hægt að koma við hjá til að skoða sýnishorn af slíkum klæðningum, litaprufur og bæklinga, eða óska eftir að fá sýnishorn send í gegnum sala@mt.is

Tectiva 8mm

EQUITONE Tectiva er gegnumlitað vegg klæðninga efni sem einkennist af slípuðu yfirborði og náttúrulegum litbrigðum innan efnisins.

Natura 8mm

EQUITONE Natura er gegnumlitað vegg klæðninga efni. Sérhver EQUITONE [natura] plata er einstök og sýnir á fínlegan hátt hráa áferð kjarna eternit trefja sement efnisins.

Linea 8mm

EQUITONE Linea er einstakt þrívíddarlaga, gegnumlitað vegg klæðninga efni sem leikur sér með ljós og skugga.

Pictura 8mm

EQUITONE Pictura er vegg klæðninga úr trefjasementi með mjög mattri og og fágaðri áferð.

Lunara 10mm

EQUITONE Lunara er gegnumlitað vegg klæðninga efni. Yfirborð klæðningarinnar einkennist af handahófskenndri og einstakri áferð.

EQUITONE SÝNISHORN

Málmtækni er með fjölbreytt úrval lita og áferða sýnishorna af Equitone klæðningum. Kíktu í heimsókn til okkar að Vagnhöfða 29, eða pantaðu sýnishorn á sala@mt.is