ÞJÓNUSTA

Málmtækni veitir hönnuðum, verktökum og verkkaupendum fjölbreytta aðstoð við val á réttum efnum og úrlausn hönnunar.

Við erum einnig með fjölbreytt úrval tækja og tóla til að vinna efni, þ.m.t. sagir, klippur, beygjuvélar og tölvufræsara.

Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 580-4500 eða í gegnum tölvupóst á mt@mt.is ef þig vantar aðstoð eða ráðgjöf varðandi úrlausn hönnunarlausna eða vinnslu á efni.




VÖRUKYNNINGAR

AÐSTOÐ VIÐ HÖNNUN

PRUFUR

FRÉTTABRÉF

Málmtækni gefur mánaðarlega út nýtt fréttabréf með áhugaverðum lausnum í vegg- og þakklæðningum ásamt upplýsingum um nýjar vörur. Fyrsta fréttabréf Málmtækni kemur út 1.apríl næstkomandi.

VINNSLA Á EFNI

Málmtækni hefur yfir að ráða sögum og tölvustýrðum fræsum og getur í þeim unnið ál, plast og ýmiss konar klæðningarefni.

HAFÐU SAMBAND

Málmtækni
Vagnhöfða 29
110 Reykjavík

mt@mt.is
s: 580 4500