ÁL BÁRA

Báru efnin sem Málmtækni selur eru framleidd í verksmiðju Límtré Vírnet í Borgarnesi. Báruformið kallast 18/76, sem þýðir að hæðin á bárunni er 18mm og breidd hverrar báru er 76 mm.

Bárujárnið er bæði hægt að nota til klæðningar á loft og veggi og bæði innanhúss og utan.

Þegar klæða skal veggi er hægt að nota báruplötur bæði sem lárétta og lóðrétta klæðningu (standandi eða liggjandi).

Hafðu samband við okkur í síma 580-4500 eða í gegnum sala@mt.is ef þig vantar ráðgjöf eða sýnishorn af þakefnum.

ÁL BÁRA - DIAGRAM

ÁL BÁRA - UPPLÝSINGAR

Efni: Ál
Þykkt: 0,67 – 1,0
Litað/húðað: PVDF

Efni: Stál
Þykkt: 0,5 – 0,6 mm
Ómálað: Aluzink – galvaniserað
Litað/húðað: Polyester, plastisol, plexypoly

FESTINGAR FYRIR ÁL BÁRU

Þegar járn er fest á þak er mælt með að nota 12-14 festingar (þaksaum eða skrúfur) á hvern fermetra. Ef bárujárn er notað til að klæða á veggi eru notaðar 10-12 festingar á fermetra.

VÖRUBÆKLINGUR

ÍSLENSK HÚS MEÐ BÁRUKLÆÐNINGUM

OPNUNARTÍMI

Mánudagar-Fimmtudagar
08:00-17:00
Föstudagar
08:00-17:00
Helgar
Lokað