Byggingarvöru app

Málmtækni hefur nú sett á laggirnar byggingarvöru app með gríðarlega fjölbreyttu úrvali af byggingarvörum.

Til að fá aðgang að appinu þarftu fyrst að skrá þig í viðskipti hjá okkur með því að fylla út formið hér að neðan eða senda okkur tölvupóst á:
verslun@mt.is Um leið og við erum búin að skrá þig sem viðskiptavin munu sölumenn okkar hafa samband til að útskýra pöntunarferlið.