LÆSTAR KOPAR/MESSING KLÆÐNINGAR

Málmtækni er með fjölbreytt úrval af kopar og messing klæðningum frá KME Copper. Koparplötur og ræmur hafa sjónræn gæði hins bera koparyfirborðs. Eftir uppsetningu á staðnum myndast mattur dökkbrúnn litur vegna áhrifa veðrunar í andrúmsloftinu með oxun. Á hallandi yfirborði halda oxíðlögin áfram að breyta um lit vegna mikillar virkni loftþátta og raka og mynda grunn koparsambönd. Málmtækni býður upp að að framleiða sérpantanir eftir óskum viðskiptavina.

Hér má fara beint í vörulista Málmtækni ef þú ert að leita að ákveðinni vöru.

Einnig er hægt að fá frekari upplýsingar og ráðgjöf varðandi efnisval með því að senda okkur mail á sala@mt.is


VÖRUBÆKLINGUR

OPNUNARTÍMI

Mánudagar-Fimmtudagar
08:00-17:00
Föstudagar
08:00-17:00
Helgar
Lokað